« Dagbók árið 1991 | Main | Dagbók árið 1990 »
mánudagur
feb.112008

Á vígvelli siðmenningar lll.

Á sínum tíma reyndum við morgunblaðsmenn að sýna fram á að kvötakerfið væri harla gallað,enda stríddi það af augljósum ástæðum bæði gegn skynsemi og góðum lögum að hægt væri að veðsetja og selja það sem menn eiga ekki; reyndum að sýna fram á að kvótabraskið stríddi gegn jafnaðarreglu stjórnarskrárinnar og þá að sjálfsögðu mannréttindum.Við bentum á að sjómenn og fiskvinnslufólk ætti að fá eitthvað í sinn hlut,ef þjóðareigninni væri skipt milli þeirra sem lifa á sjósókn.

Ekki var hlustað á neitt af þessu,en þó var komið í veg fyrir að eignarréttur myndaðist á auðlindinni

áfram >>