« Nýjar dagbækur | Main | 1.maí 2007 »
þriðjudagur
maí152007

Arfleifðin og mánudagspistill

Í mánudagspistli sínum athyglisverðum sem birtist í Fréttablaðinu vitnar

Hannes Hólmsteinn í Málsvörn og minningar,en þar skírskota ég í samtal sem

Sigmundur Ernir,ritstjóri blaðsins, skveraði af , þegar ég fékk Dagblaðsverðlaunin á sínum tíma.

Ég tel því ástæðu til að birta samtalið hér,en þar er ég (eins og endranær!) að tala um arfleifðina og geta þá lesendur mínir séð hvernig það er gert,hjálparlaust !

Samtal Sigmundar Ernis í DV