miðvikudagur
jún.132007
Nýjar dagbækur
Uppfært: 06.13.2007
Eins og lesendur sjá, hef ég nú bætt einum áratug við dagbókina, 1970 - 1980. Þetta er allnokkurt efni, svo að næsta viðbót mun ekki birtast á vefnum fyrr en með haustinu. Þá verður einnig bætt við í ljóðasyrpuna og hugað að öðru efni.
Ég óska ykkur svo gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn og frábærar viðtökur.
kveðja,
Matthías