Pressuspjallið með Árna Þórarinssyni við Matthías
1. Pressuspjallið:
Við græddum 70 milljarða króna á ákvörðun forsetans í Icesave?
Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að íslenska þjóðin hafi grætt 70 milljarða króna á þeirri ákvörðun forseta Íslands að vísa Icesave-samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hér ríki hins vegar forystukreppa.
2. Pressuspjallið:
Er bara gamall blaðamaður úr kalda stríðinu en upphlaupin voru út af engu
Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að upphlaupið sem varð þegar hann hóf að birta dagbókarfærslur sínar hafi verið upphlaup út af engu. Hann sé bara gamall blaðamaður úr kalda stríðinu og talsvert fyrir upphlaup.
3. Pressuspjallið:
Ófyrirleitnir hæstaréttarlögmenn, loddarar og útsendarar útrásarvíkinga stýrðu
Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að ófyrirleitnir hæstaréttarlögmenn, loddarar og útsendarar útrásarvíkinga hafi kúgað almenningsálitið hér á landi.
4. Pressuspjallið:
Grimmir kapítalistar og braskarar gerðu fjármálalega stjórnarbyltingu
Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að grimmir kapítalistar og braskarar af útlendri tegund hafi tekið íslenskt samfélag herskildi, gert fjármálalega stjórnarbyltingu og flutt milljarða úr sjóðum landsmanna til útlanda.